RECENT ARTICLES

Sundabraut - valkostur

» Þarf þriðjung þess lands sem nú er notað
» Opnar fyrir samkeppni í flutningum

Competition In The North Atlantic:
How Might The Co-Operation Between RAL And Eimskip Affect Greenlandic Trade

The introduction of cooperation between RAL and Eimskip has been short on details. Sea-transport, a very important topic, does not get much attention in the media, neither in Greenland nor in Iceland. The headlines are complaints over service and or cost, at times unsubstantiated, or “Good News” from the lines which are so thin on detail that they don’t quell the noise of those not at ease. More...

SAMKEPPNI SKIPAFÉLAGA 1. HLUTI


NORÐURSIGLINGAR

Norðursiglingar ekki raunhæfur valkostur

Undanfarið hefur mönnum orðið tíðrætt um siglingar um Norður-Íshaf og yfir Norðurpólinn milli Norðaustur-Asíu og Evrópu eða Norður-Ameríku. Sumir þátttakendur í þessari umræðu virðast telja að þessar siglingar séu að hefjast eða séu þegar hafnar. Íslendingar þurfi sem fyrst að koma sér í startholurnar. Aðrir segja að almennar siglingar hefjist ekki fyrr en eftir nokkra áratugi, að því tilskildu að loftslagsbreytingar verði með svipuðum hætti og undanfarna þrjá áratugi. Langflestir sem hafa skoðað málið hafa þó miklar efasemdir um að siglingar á þessum leiðum geti nokkurntíma hentað gámaflutningum.